Færsluflokkur: Bloggar
31.5.2007 | 08:11
Villandi frétt eða léleg þýðing
Það er slæmt þegar fréttir eru villandi sem þessi eða illa þýdd.
Á vefsíðu Aftonposten segir að Aftonposten hafi heimildir fyrir því að eldur hafi kraumað í húsinu ( ulmebrann ). Þá má benda á að hvergi í frétt Aftonposten er tekið fram að þetta hafi verið sumarhús. Nægur er harmleikurinn þó ekki sé einnig rangt með farið.
Þrír fundust látnir í sumarhúsi í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Kjartan Jarlsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar